top of page

​Hér erum við

Okkar talþjálfun er að Höfðabakka 9, 110 Reykjavík. Keyra þarf inn Höfðabakka 9, með bogahúsið (Opin Kerfi og ÍAV) á hægri hönd, beygja til hægri á næstu gatnamótum og keyra út að enda hússins. Þar er beygt til vinstri og aftur keyrt út að enda hússins og beygt til vinstri. Þegar komið er fyrir hornið er farið inn um fyrstu dyr til vinstri og upp á aðra hæð. Næg bílastæði eru við hlið hússins og bakatil hjá innganginum.  

bottom of page